20.06.2011
Þórunn
Ákveðið hefur verið að hætta framleiðslu á Hreinsuðu bensíni í 300 ml flöskum. Frá okkur fæst áfram Hreinsað
bensín í 100 ml notendavænum flöskum með skrúfuðum spraututappa.
Hreinsað bensín er leysiefni sem er ætlað til tæknilegra nota. Hreinsað bensín hentar til að losa
límleifar af vissum efnum, sem blettahreinsir, sem pennslahreinsir og sem forhreinsari á skóm og leðri. Hægt er að fjarlæga margar gerðir af
fitublettum, harpix, varalit, límmiða og tyggjó af yfirborði efna sem þola hreinsað bensín