Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!
Mentólvarasalvi er kælandi, græðandi og mýkjandi áburður fyrir varir. Salvinn er einstaklega græðandi en í honum er bæði kamfóra og tímól. Vegna græðandi eiginleika mentólvarasalvans er tilvalið að bera hann á undir nefið þegar maður er með kvef. Slíkt varnar því að húðin undir nefinu verði rauð og ert.
Varúð!
Varist að fá vöruna í augun.
Geymsla: Geymist ekki við hærra hitastig en 40°C.
Innihald (INCI): Petrolatum, Cera alba, Menthol, Camphor, Thymol, Tocopheryl acetate.
Umbúðastærðir: 15 ml krukka.
Vörunúmer: 12000088
