Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!
Methylrósanilin 1% er aðallega notað á hvíta skán í munni barna, á geirvörtur kvenna með barn á brjósti og á vessablöðrur í munni.
Leitið ráðgjafar fagaðila svo sem ljósmóður, læknis eða lyfjafræðings áður en varan er tekin í notkun.
Geymsla: Geymist við stofuhita.
Innihald (INCI): Aqua og methyl violet
Innihald: Vatn og methylrósanilin
Umbúðastærðir: 10 ml flaska með dropastút.
Vörunúmer: 12000023