Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!
Hælakrem er mjög feitt og stíft krem sem er ætlað á þurra mjög þurra og grófa húð. Kremið mýkir upp harða og grófa húð t.d. á hælum, iljum og olnbogum. Best er að bera kremið á sig fyrir svefn og leyfa því að virka yfir nóttina.
Geymsla: Geymist við stofuhita.
Innihald (INCI): Petrolatum, Glycerin, Urea, salicylic acid (2%), Cetearyl alcohol, Sodium cetearyl sulfate, Disodium phosphate, Potassium phosphate, Tocopheryl acetate
Umbúðastæðir: 100 ml túpa
Vörunúmer (100 ml): 12000054
APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.
