20.06.2011
Þórunn
Nú er Vaselín frá okkur komið í nýjar og betri umbúðir!
Vaselín var áður í 100 ml krukkum en núna er kremið komið í betri og notendavænni umbúðir, 100 ml
túpur.Einnig fæst frá okkur Vaselín í 15 ml krukkum, tilvalið í töskuna eða vasann.
Vaselín er hreint hvítt vaselín sem er hefur margþætt notkunargildi. Vaselín má nota sem hreinsikrem, sem rakakrem á þurra
húð og þurrkubletti, til að verja húð í kringum hár sem verið er að lita, sem húðvörn í frosti, sem varasalvi og margt
fleira. Vaselín má nota á allan líkamann og í andlit.