Öskudagurinn 2020

  

Að venju heimsóttu okkur fullt af flottum krökkum og sungu fyrir okkur. Í ár kenndi ýmissa grasa en m.a. fengum við til okkar, ofurhetjur, gamalt fólk, lífverði, scooby doo, Harry Potter, sjóræningja, indíána, hulk og legókall.