07.02.2014
Þórunn
A+ heilsuvörurnar sem hafa hingað til fengist í verslunum Samkaupa munu nú ekki fást þar lengur.
Vörurnar hafa verið færðar yfir í vörulínuna Apótek og verða til sölu í helstu apótekum landsins. Því geta
viðskiptavinir haldið áfram að fá þessar frábæru vörur hjá sínu heimaapóteki (sjá lista
hér).
Vörurnar hafa einnig sumar hverjar fengið ný nöfn en hér má sjá þau:
Feitt rakakrem - Karbamíð krem 10%
Fótakrem - Hælakrem
Handáburður - Stjörnuhandáburður
Handspritt - Handspritt
Húðnæring - Akvól
Júgursmyrsl - Júgursmyrsl
Kókoskrem - Kókosfíl
Rakakrem - Hydrófíl rakakrem
Sótthreinsunarkrem - Cetricide sárakrem
Útivistarkrem - Kuldakrem
Varaáburður - Mentólvaraáburður
Vaselín - Vaselín