Barnalínan

Vegna fyrirspurna um hvar nýja barnalínan okkar sé seld þá viljum við benda fólki á verslanir Lyfju um allt land, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Lyfjaver sem og fleiri apótek á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Barnalínan samanstendur af:  Bossakremi sem er 18% zinkkrem ætlað á bleyjusvæðið Barnakremi sem er 3% karbamíðkrem, sérstaklega mjúkt og hannað með barnshúðina í huga Barnapúður sem er hreint talcum-púður án allra ilm-og litarefna. Barnaolía, hrein og góð olía án rotvarnarefna sem samanstendur af úrvals olíum.