Bórsýruslím

      Bórsýruslím fæst núna afgreitt úr apótekum án lyfseðils. Skv. reglugerð nr. 577/2013 viðauki 4 um snyrtivörur, er heimilt að nota bórsýru í snyrtivörur. Bórsýruslímið inniheldur 2% bórsýru sem hefur sótthreinsandi eiginleika. Varan fæst hjá Parlogis undir vörunúmerinu 12000081.