08.08.2011
Þórunn
Ákveðið hefur verið að hætta framleiðslu á Æskublóma í 100 ml flöskum. Frá okkur fæst
áfram Æskublómi í 300ml notendavænum flöskum með skrúfuðum spraututappa.
Æskublómi er olíublanda sem er sérlega húðverndandi og næringarrík fyrir
húðina. Olían er mikið notuð sem nuddolía og til að bera á börn og fullorðna. Í Æskublóma er rósaolía,
hún inniheldur efni sem að veita húðinni jafnvægi og og styrkja hana. Þannig er hún talin hafa áhrif á viðkvæma húð og
húð sem hefur tilheigingu til að mynda æðaslit.