Kornakrem fyrir líkamann

Nú er komin í sölu hjá okkur ný vara í Bleiku línunni, Kornakrem fyrir líkamann. Kornakremið er bodyskrúbbur með jojobaperlum sem að fjarlægja dauðar húðfrumur á mildan en áhrifaríkan máta. Jojobaperlurnar rispa ekki né skaða húðina líkt og margir hnetuskrúbbar geta gert, þess vegna hentar Kornakremið fyrir flestar ef ekki allar húðgerðir.