Rotvarnarefni

Vegna þeirrar umræðu í samfélaginu um rotvarnarefni í snyrtivörum þá vill Pharmarctica koma því á framfæri að ekki eru notuð rotvarnarefnin butylparaben og propylparaben í neinum vörum sem fyrirtækið framleiðir.