03.11.2009
Þórunn
Nú fást 12 af okkar vörum í öllum verslunum Samkaupa (Nettó, Kaskó, Strax og Úrval). Þær vörur sem hægt
er að kaupa í þessum verslunum eru:
Akvól í 100 ml túpu, Cetricide sárakrem í 100 ml krukku, Handspritt með dælu
í 300 ml flösku, Vaselín í 100 ml krukku, Hydrofíl rakakrem í 100 ml túpu, Hælakrem í
100 ml krukku, Júgursmyrsl í 100 ml krukku, Karbamíðkrem 10% í 200 ml túpu, Kókosfíl
alhliða rakakrem í 100 ml túpu, Kuldakrem í 50 ml krukku, Mentólvaraáburður í 15 ml krukku og
Stjörnuhandáburður í 100 ml túpu.