28.09.2010
Þórunn
Vegna margra fyrirspurna um það hvar vörurnar okkar fáist þá viljum við benda viðskiptavinum okkar á að allar okkar vörur eiga að
fást í:
Parlogis sem er dreifingaraðilinn fyrir allar okkar vörur
Eftirtalin apótek selja vörurnar okkar og eiga að geta sérpantað fyrir viðskiptavini þær vörur sem ekki eru til hjá þeim:
Apótekum Lyfju,
Apótekinu í Hagkaupum,
Reykjavíkurapótek,
Árbæjarapótek,
Rimaapótek,
Laugarnesapótek,
Apótekum Lyfjavers,
Apótekum Lyfjavals,
Garðsapótek,
Apótek Vesturlands,
Skipholtsapótek,
Apótek Ólafsvíkur,
Siglufjarðarapótek
Endilega hafið samband og látið okkur vita ef þið eigið í vandræðum með að nálgast vörurnar okkar.