Þorrinn

Nú stendur Þorrinn sem hæst og allir eru að fara á þorrablót. Einhverjir vakna sennilega daginn eftir með nett óbragð í munni eftir allt hákarlsátið og þá er nú ekki verra að eiga flösku af flúormunnskoli til að fríska upp andadráttinn.