Tilkynning

Vegna fjölmargra fyrirspurna um það hvar vörurnar okkar fást, viljum við benda fólki á að flestar okkar vörur eiga að fást í verslunum Lyfju og Lyfjavers, Reykjavíkurapótek, Árbæjarapótek, Garðsapótek sem og fleiri apótekum um allt land. Ef vörurnar eru ekki til eiga verslanirnar/apótekin að geta pantað þær. Einnig er hægt að panta vörurnar okkar hjá Parlogis í síma 590-0200, en sú leið er mjög góð ef um mikið magn er að ræða.