05.02.2009
Þórunn
Lífræna kókosolían frá okkur er nú fáanleg aftur eftir smá hlé.
Þessi hágæða lífræna kókosolía hentar gríðarlega vel í baðvatnið og til að bera á sig eftir
þvott. Einnig nýtur olían mikilla vinsælda hjá óléttum konum til að mýkja upp húðsvæðið á maga, baki og
mjöðmum.
Kókosolían er afar hentug til að bera á ungabörn og börn eftir bað- og sundferðir. Bjóðum barninu okkar aðeins upp á
það besta og veljum lífræna kókosolíu!
Lesa meira
29.01.2009
Þórunn
Æskublómi er frábær sem nuddolía eða til að bera á sig eftir sund og bað. Hentar sérstaklega vel fyrir börn eftir
sundferðir.
Æskublóminn er til í bæði 100 ml og 300 ml flöskum með sprautumöguleika en tilvalið er að eiga minni stærðina í
sundtöskunni og þá stærri heima.
Lesa meira
16.01.2009
Þórunn
Til stendur að fara að framleiða Græðarann í nýjum umbúðum.
Framvegis verður því Græðarinn seldur í 100 ml flöskum með sprautumöguleika. Við viljum benda viðskiptavinum okkar á að engin
breyting verður gerð á vörunni sjálfri aðeins skipt um umbúðir.
Lesa meira
19.12.2008
Þórunn
Tilvalið í ferðalagið....
Lesa meira
05.12.2008
Þórunn
Við höfum nú bætt hér inn undirsíðum sem bera heitið Spurt og svarað og Sagt frá. Þar inn verða settar spurningar sem okkur
hafa borist í gegnum fyrirspurnir.....
Lesa meira
05.12.2008
Þórunn
Í þessari viku náðist sá áfangi að nú eru allar vörurnar okkar, nema tvær, í Apótek línunni framleiddar í
nýju umbúðunum.......
Lesa meira
05.12.2008
Þórunn
Í síðustu viku fengum við Lyfjastofnun í heimsókn til að gera úttekt á fyrirtækinu....
Lesa meira
10.10.2008
Þórunn
Nýja heimasíðan okkar er nú loksins komin í loftið. Hérna á síðunni undir hlekknum vörulisti er hægt að nálgast
nýja vörulistann okkar.
Miklar breytingar...
Lesa meira
26.09.2008
Þórunn
Tveir starfsmenn hafa gengið til liðs við okkur núna á síðustu mánuðum en það eru þær Ólöf Eyland og
Þórunn Lúthersdóttir B. sc. líftækni.
Lesa meira
22.05.2008
Sigurður Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri lyfjafyrirtækisins Pharmarctica á Grenivík.
Lesa meira